Frú Barnaby: 8. þáttur - Brostin hjörtu

Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu - Un pódcast de frubarnaby

Categorías:

Alþýðukonurnar Móa og Lóa setja á sig Barnaby-gleraugun og velta fyrir sér samsæriskenningum um dauða Díönu Prinsessu. Rannsóknin er ítarleg, það er rætt um bílstjórann, göngin í 16. hverfi, bílalakk nú svo er farið yfir möguleg mótív, allt saman er mjög dularfullt og Midsommer kemur svo sannarlega upp í hugann og ekki nóg með það, mafían og Shakespeare!