Frú Barnaby: 9. þáttur - Í skúlptúrgarðinum
Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu - Un pódcast de frubarnaby
Í þessum þætti erum við Lóa og Móa staddar við opnun á skúlptúrgarði í Midsomer. Grunlausar um að garðurinn verður vettvangur hrottalegs morðs! Líf og dauði listarinnar, myndhöggvarar, engill af himnum, gullgosbrunnur. Þessi þáttur gæti mögulega orðið umdeildasti þáttur Frú Barnaby til þessa, sérstaklega hjá listamönnum og Vesturbæingum.