Frú Barnaby: S2E1 - Það var nú mikið!
Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu - Un pódcast de frubarnaby
Loksins, loksins, önnur þáttaröð hins sívinsæla hlaðvarps er komin af stað! Lóa og Móa sólbrúnar og sælar eftir langt sumarfrí mæta í stúdíó Barnaby og ræða, persónuleikaprófið sívinsæla, hundinn Sykes, morðingja og fórnarlömb. Nú svo er auðvitað drepið á ferðalögum sumarsins, stúdíótiltektum og franskri matargerð. Síðast en ekki síst þá ræðum við hvað þið hlustendur góðir eigið í vændum í annarri seríu Frú Barnaby!