Frú Barnaby: S2E6 - Vingjarnlegi sporðdrekinn
Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu - Un pódcast de frubarnaby
Detti okkur allar dauðar lýs úr höfði því í stúdíóið er kominn góður gestur. Þetta er líka frumflutningur á nýju upphafsstefi og er gesturinn dularfulli einmitt einleikarinn bakvið flutninginn. Við köfun djúpt í innra líf sporðdrekans, ræðum æskuár á framandi slóðum, sjónvarpsgláp og framtíðarhorfur. En umfram allt biðjum við þennan yngsta hlustanda Frú Barnaby um ráð hvernig hægt sé að höfða til unga fólksins.