Frú Barnaby: S3E13 - Ávaxtakarfan

Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu - Un pódcast de frubarnaby

Categorías:

Móa og Lóa leggjast í rannsóknar, þær þenja út vængi ímyndunaraflsins og verða þær sjálfar fórnarlömb sálgreiningaferlis síns. Veruleikinn tekur á sig aðra mynd, ávextir, nammi, desertar og litir regnbogans fljúga um stúdíó Barnaby. Coco kemur og er gáfulegust að vanda en jafnvel hún verður þreytt á þessum æfingum þeirra sálarsystra og gefst upp á þessu eilífðarmasi. Díönuhornið og sundhornið eru að sjálfsögðu á sínum stað. Ávaxtakveðjur frá Monte og sæsvínunum síkátu!