Frú Barnaby: S3E3 - Annar í Eggerti
Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu - Un pódcast de frubarnaby
Hver segir að jólin séu búin, hver segir að lífið sé dans á rósum. Alla vega ekki við í Frú Barnaby. Í stúdíóið er mættur góður gestur, Eggert sjálfur, hann heldur þar sem frá var horfið og drepur á rússneskri melankólíu, evrópskri aristokratíu og skandínavískum sársauka. Stríð og friður, ást og harmur, húmor og tinder Gold. Svona er lífið seyrt og kalt gjöriðisvovel!