Frú Barnaby: S3E4 - Ryk og kampavín

Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu - Un pódcast de frubarnaby

Categorías:

Lóa og Móa bjóða til sín umtöluðustu konu úr atvinnulífinu á síðasta ári. Jóna Hlíf kemur í pelsinum færandi hendi með súkkulaðijarðaber og saman dreypa þær á kampavíni. Vald í öllum sínum birtingarmyndum er rætt; valdalosti, samkennd, karma-police og siðblinda. Spilling ber einnig á góma enda er "ein kærasta" á meðal vor. Og rúsínan í pulsuendanum, Jóna opnar sig um eldheitt myndlistardrama!