Frú Barnaby: S3E5 - Fenjadísin og glæpakvendið
Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu - Un pódcast de frubarnaby
Móa og Lóa eða fenjadísin og glæpakvendið leggja drög að þrem eldheitum ástarsögum sem gerast í nærumhverfi þeirra. Þær ræða formið, brjótið formið og sparsla í götin. Arístóteles, rauða serían, Royal Bananasplitt og primus motor alls þess sem til er: Ástin. Við veigrum okkur ekki við að ræða viðkvæm málefni og Coco sér til þess að við höldum kúrs.