Frú Barnaby: S6E1 - Skært lúðrar hljóma

Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu - Un pódcast de frubarnaby

Categorías:

Já, þið heyrðuð rétt, þær eru komnar aftur: Drottningar hlaðvarpsgerðar á Íslandi. Eftir margra mánaða langa þögn koma þær Lóa og Móa með nýja seríu. Og af nógu er að taka, jarðarför aldarinnar, krúnan, samsæriskenningar aðdáenda Frú Barnaby eru meðal umræðuefna. Við þökkum jafnframt áhugasömum aðdáendum fyrir orðsendingar, hvísl og hnipp. Örvæntið eigi, við erum komnar úr fríinu!