“Flórída er að verða sold out” -#523
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars - Un pódcast de Helgi Jean Claessen
Categorías:
Heita Sætið 2 er væntanlegt á næstu dögum. Þetta verður heitasta jólagjöfin í ár. Jólabingó Hæ Hæ verður Sunnudaginn 1. Desember í beinni útsendingu á pardus.is Helgi var að koma heim frá Flórída þar sem hann spilaði gólf, sá jólaskreytingar og lenti í allskonar ævintýrum á flugvöllum. Hjálmar sagði frá því þegar hann fór til Flórída 2006 og var læstur út úr lokuðu hverfi sem hann gisti í. Hjálmar hefur haft það að sið að syngja í flugvél þegar hún lendir.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!