Allt um nýju þjóðarhöllina, landsleikir við Grikki og Oddur Grétarsson á línunni

Handkastið - Un pódcast de Handkastið

Podcast artwork

Fengum Þórð Má Sigfússon skipulagsfræðing (Höllin er úrelt) til okkar að segja okkur allt frá nýju Þjóðarhöllinni. Landsleikir um helgina gegn Grikkjum sem eftir allt saman verða sýndir í Handboltapassanum. Hringdu svo í nýjasta liðsmann Þórs AK, Odd Grétarsson og ræddum við hann um vistarskiptin í sumar.