Sjónvarpslaus fimmtudagur og Evrópuævintýri íslensku liðanna

Handkastið - Un pódcast de Handkastið

Podcast artwork

6.umferðin í Olís-deildinni lauk á föstudaginn - og fjögur íslensk lið voru í eldlínunni í Evrópubikarnum. Magnús Stefánsson þjálfari ÍBV og Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals voru á línunni frá Lúxembúrg og Eistlandi.