Skammt stórra högga á milli í Olís og Halldór Jóhann á línunni

Handkastið - Un pódcast de Handkastið

Podcast artwork

Það er þétt spilað í Olísdeildunum þessa dagana og var farið yfir allt það helsta sem gerðist um helgina og framundan er. Halldór Jóhann Sigfússon, nýráðinn þjálfari HK, var á línunni frá Danmörku. Íslendingar erlendis á sínum stað.