Tónlistarhristingur - Undanúrslit

Heilahristingur - Un pódcast de RÚV

Podcast artwork

Categorías:

Keppnin fer að að harðna í Tónlistahristingnum. Í dag mætast í undanúrslitum lið Geirfuglanna, sem mynda þeir Freyr Eyjólfsson og Ragnar Helgi Ólafsson, liði heimafólks á Rás 2, þeim Andra Frey Viðarssyni og Huldu Geirsdóttur.