1000 speglar - Hlaðvarp um Nabokov | 6. þáttur : Hetjudáð

Hlaðvarp Bókasafns Hafnarfjarðar - Un pódcast de Bókasafn Hafnarfjarðar

Vladimir Navokov er eitt þekktasta skáld 20. aldar, en eftir þennan skapandi heimshornaflakkara liggur fjöldi skáldverka, leikrita, ljóða, smásagnasafna, fræðibóka og, merkilegt nokk, skákdæma.   Í þessari seríu fjallar Hjalti Snær um ævi og störf þessa merka manns, og þær mörgu spegilmyndir sem verk hans kalla fram í mannskepnunni, frá Morgni Konungi til Lolitu...    Tónlist:  Titillag: Spanakopita  Höfundur/flytjandi: Steve Rice  Af pound5.com  Alexander Scriabin: Prelúdía nr. 2 í a-moll flytjandi: Dmitriy Lukyanov Af pond5.com