„Getum ekki leyft okkur að velja leiðir sem auka útblástur“
Hlaðvarp Heimildarinnar - Un pódcast de Heimildin
Í sjöunda þætti er rætt við Dag B. Eggertsson oddvita Samfylkingarinnar. Með orðum oddvitanna eru viðtalsþættir þar sem efsti frambjóðandi hvers lista í Reykjavík er tekinn tali. Þættirnir verða alls ellefu.
