Í austurvegi – Sagan um Múlan

Hlaðvarp Heimildarinnar - Un pódcast de Heimildin

Podcast artwork

Sagan um Múlan er ein sú þekktasta sem komið hefur frá Kína. Margar kvikmyndir og sjónvarpsþættir hafa verið framleiddir út frá sögunni og hefur hún verið vinsæl meðal fólks í mörg hundruð ár. Í hlaðvarpsþætti vikunnar rennum við yfir ljóðið gamla sem inniheldur söguna um stríðshetjuna Múlan og ræðum menningarleg áhrif þess. Pistill: Þorgerður Anna Björnsdóttir