Klikkið – Starfsemi Hugarafls í samkomubanni

Hlaðvarp Heimildarinnar - Un pódcast de Heimildin

Podcast artwork

Klikkið snýr aftur eftir langt hlé og mun þátturinn fjalla um starfsemi Hugarafls í samkomubanni. Hugarafl hefur þurft að loka dyrum sínum eins og mörg önnur úrræði en þrátt fyrir það liggur starfsemin ekki niðri. Auður Axelsdóttir, framkvæmdarstjóri Hugarafls, kom til okkar og kynnti þær margvíslegu leiðir sem Hugarafl notar til að halda starfsemi gangandi.