Kvikan – Farsi í lögreglunni, dofi í stjórnmálunum og meint glimrandi góð lífskjör Íslendinga
Hlaðvarp Heimildarinnar - Un pódcast de Heimildin
Margt gerðist í liðinni viku. Þingstörf hófust að nýju, ræður voru haldnar þar sem deilt var um hvort þær væru raunverulegatengdar, óvænt sápuópera spratt upp úr ósætti milli lögreglumanna um föt og bíla og alþjóðleg stofnun smellti þeirri niðurstöðu á íslenskt efnahagslíf að hér væru lífskjör ein þau bestu í heimi. Umsjónarmaður Kvikunnar að þessu sinni er Birna Stefánsdóttir og með henni eru Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, og Bára Huld Beck blaðamaður.
