Kvikan – Ríkustu tíu prósentin, margföld mánaðarlaun hjá Kaupþingi og sókn Miðflokks

Hlaðvarp Heimildarinnar - Un pódcast de Heimildin

Podcast artwork

Í vöruborði Kvikunnar í dag er afskaplegur auður ríkustu tíu prósenta landsmanna, mánaðarlaun Kaupþingsmanna í fyrra sem eru margföld árslaun hins íslenska meðalmanns, sókn Miðflokksins í könnunum, misvísandi tölur um nauðungarsölur fasteigna og sílækkandi stýrivextir sem virðast ekki skila sér til neytenda. Birna Stef­áns­dóttir stjórnar þætt­inum og með henni að þessu sinni er Þórður Snær Júl­í­us­son, rit­stjóri Kjarn­ans.