Punktur Punktur – Nr. 8 - Guðný Björk Pálmadóttir

Hlaðvarp Heimildarinnar - Un pódcast de Heimildin

Podcast artwork

Stofnandi og eigandi Fabia Design, Guðný Björk Pálmadóttir, gaf sér tíma í notalegt spjall stuttu fyrir jól. Guðný er ákveðin kona með plön og drauma og hún sagði mér meðal annars frá áhugaverðu námi sem hún fór í í Danmörku, hvaðan hún fær sinn innblástur og hvernig lífið sem sjálfstæður atvinnurekandi getur haft sína ljósu og dökku hliðar.