Tæknivarpið – Nýr iPad Pro með mús 🖱
Hlaðvarp Heimildarinnar - Un pódcast de Heimildin
Tæknivarpið er komið í fjarvinnu í þetta skiptið, ásamt Apple sem hætti við WWDC viðburðinn í ár. Fjarvinna kom ekki í veg fyrir þátt þessa vikuna, né stoppaði það Apple sem er að koma með fullt af nýjum tækjum sem við ræðum í þaula. Stjórnendur þáttar 227 eru Atli Stefán, Gunnlaugur Reynir og Sverrir Björgvinsson.
