Tæknivarpið – Tæknivarpsteymið fer í vettvangsrannsókn

Hlaðvarp Heimildarinnar - Un pódcast de Heimildin

Podcast artwork

Nú er komið að því! Hve gott er íslenskt farnet? Hvar er gott Alnet á Þjóðvegi númer 1? Hvaða hraða má búast við þar? Hvaða fjarskiptafélag stendur sig best? Fullt af spurningum og hellingur af nær marktækum svörum í boði Andra Vals, Atla Stefáns og Gunnlaugs Reynis.