Hárið
Þjóðlegir þræðir - Hlaðvarp um handverk - Un pódcast de Anna Dröfn Sigurjónsdóttir
Categorías:
Hvern hefur ekki dreymt um að eiga taum úr tagli af uppáhalds hestinum sínum eða skartgrip úr hárinu af ömmu gömlu? Í gegnum aldirnar hefur hár verið notað bæði í nytjahluti og skraut. Heyrum um allskyns hár, af alls kyns skepnum, tilvalið að hlusta á Hárið í kjölfarið.