Jurtalitir

Þjóðlegir þræðir - Hlaðvarp um handverk - Un pódcast de Anna Dröfn Sigurjónsdóttir

Categorías:

Við fórum í ótrú­lega fróð­lega og skemmti­lega heim­sókn til Guð­rúnar Bjarna­dóttur jurta­lit­ara í Hespu­hús­inu henn­ar, í Anda­kíl í Borg­ar­firði. Þar fengum við að kíkja í alls kyns ilm­andi potta og snerta alla litaflór­una í hill­un­um. Það kemur á óvart hversu gjöful íslensk nátt­úra er þegar kemur að jurta­lit­un. Það gæti verið að loks­ins sé komið hlut­verk fyrir hina umdeildu lúpínu. En við höfum samt ekki mögu­leik­ann á að fram­kalla bleikan og bláan lit úr inn­lendri flóru. E...