Kaupmaðurinn

Þjóðlegir þræðir - Hlaðvarp um handverk - Un pódcast de Anna Dröfn Sigurjónsdóttir

Categorías:

Hvert ferðu ef þig langar í vandað hand­verk? Í þætt­inum færðu að vita allt um hand­verks kaup­menn á Vest­ur­landi, sem reyndar eru aðal­lega kon­ur. Berg­lind veltir fyrir sér mun­inum á íslensku og norsku ull­ar­peys­unni og Jónas fræðir okkur um búð­ar­ferðir fyrri tíma. Sig­rún ein­beitir sér sveitt að því að fall­beygja orðið "lundi" um leið og Anna passar að hún rugli ekki saman Gall­erí Lunda í Stykk­is­hólmi við lunda­búð­irnar í Reykja­vík­ur­hreppi. Sjá má fleira um ævin­týri Önnu...