#2 Karlar og tilfinningar
Karlmennskan - Un pódcast de Þorsteinn V. Einarsson

Categorías:
Karlar upplifa skömm og bæla og fela tilfinningar sínar fyrir öðrum. Sálfræðingar segja að karlar leiti sér síður aðstoðar vegna tilfinningavanda og þeir þurfi að sýna hugrekki til að gangast við tilfinningum sínum.