Kórónulestur úr Árbók Ferðafélags Íslands 1983

Kórónulestur - Un pódcast de Svavar Jónatansson

Categorías:

Vestur-Skaftafellssýsla austan Skaftár og Kúðafljóts er viðfangsefni þessa lesturs. Merkilegt landssvæði og einna verst leikna þegar kemur að áhrifum eldgosa, enda heimaslóðir Móðuhardinanna.