Kórónulestur úr Árbók Ferðafélags Íslands 1988 (2.lestur)

Kórónulestur - Un pódcast de Svavar Jónatansson

Categorías:

Áframhald lesturs úr Vörður á vegi, greinar um miðhálendi Íslands og jaðra þess. Fjallað er um hálendisvegi til forna sem og Þjórsárver, náttúru, dýralíf og sögu.