Annar þáttur

Ljósufjöll - Un pódcast de RÚV

Categorías:

Ljósufjöll fjallar um flugslysið í Ljósufjöllum á Snæfellsnesi í apríl 1986. Fimm manns fórust en tveimur var bjargað eftir tíu og hálfrar klukkustundar bið í flakinu. Flugvélin TF-ORM á leið frá Ísafirði til Reykjavíkur hafði brotlent í Ljósufjöllum á Snæfellsnesi. Við tók margra klukkustunda bið eftir björgun. Fljótlega tókst að staðsetja vélina en björgunarsveitarfólk átti mjög erfitt með að komast á slysstað vegna aftakaveðurs og erfiðra aðstæðna. Umsjón: Halla Ólafsdóttir. Tæknimaður: Einar Sigurðsson.