Þriðji þáttur

Ljósufjöll - Un pódcast de RÚV

Categorías:

Tíu og hálfri klukkustund eftir að TF-ORM brotlenti í Ljósufjöll fjallar um flugslysið í Ljósufjöllum á Snæfellsnesi í apríl 1986. Fimm manns fórust en tveimur var bjargað eftir tíu og hálfrar klukkustundar bið í flakinu. Ljósufjöllum á Snæfellsnesi komust björgunarsveitir á slysstað og á meðan höfðu ástvinir farþeganna beðið fregna milli vonar og ótta. Fimm létust en tveir farþegar komust lífs af. Margt hefur breyst á þeim 34 árum sem eru liðin; umgjörð flugsins, björgunarbúnaður og viðbrögð við áföllum. Umsjón: Halla Ólafsdóttir. Tæknimaður: Einar Sigurðsson.