Breskt matarspjall með konunglegu ívafi
Matarspjallið - Un pódcast de RÚV

Categorías:
Sigurlaug Margrét var í matarspjallinu í Mannlega þættinum í dag eins og vanalega á föstudögum. Hún er nýkomin frá London, þar sem hún meðal annars var óvart í jarðaför Elísabetar drottningar. Það var því breskt þema með konunglegu ívafi í matarspjalli dagsins.