Gamlar matreiðslubækur, borðsiðir og lifur

Matarspjallið - Un pódcast de RÚV

Categorías:

Í matarspjallinu í Mannlegi þættinum í dag hringdum við í Sigurlaugu Margréti sem að þessu sinni situr norður í landi og flettir matreiðslubókum sem hún finnur í eldhúshillum þar. Það spunnust meðal annars líflegar umræður um borðsiði og lifur.