KEA skyr, norðlenskt góðgæti og lundi
Matarspjallið - Un pódcast de RÚV

Categorías:
Matarspjall dagsins í dag var landshornanna á milli, Sigurlaug Margrét var í hljóðveri RÚVAK fyrir norðan, Guðrún var stödd í Efstaleitinu og Gunnar var um borð í Herjólfi á leiðinni til Eyja. Rætt var um KEA skyr og bara skyr yfir höfuð og annað norðlenskt góðgæti.