Kleinur og ástarpungar
Matarspjallið - Un pódcast de RÚV

Categorías:
Í matarspjalli dagsins talaði Sigurlaug Margrét um kleinur og ástarpunga og hún hringdi í Ingunni Þráinsdóttur á Egilsstöðum, sem hefur í nokkur ár safnað kleinuupskriftum með það í huga að gefa þær út í bók.