Matarspjall með Björgvini Halldórssyni
Matarspjallið - Un pódcast de RÚV

Categorías:
Björgvin Halldórsson, föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn sat áfram með okkur í matarspjallinu ásamt Sigurlaugu Margréti, besta vini bragðlaukanna. Þá fengum við að vita hvað eru uppáhaldsréttir Björgvins í eldhúsinu, hvað honum finnst best að borða og hverjir eru sérréttir hans.