Matarspjall með Guðmundi Andra
Matarspjallið - Un pódcast de RÚV

Categorías:
Við fengum góðan gest í Matarspjallið í dag, rithöfundinn og alþingismanninn Guðmundur Andri Thorsson. Hann rifjaði upp hvað var á matarborðinu í æsku hans, en móðir hans, Margrét Indriðadóttir, fyrrverandi fréttastjóri RÚV, var listakokkur, en faðir hans Thor Vilhjálmsson eldaði einu sinni og það var eftirminnilegt.