Páskamaturinn, lamb og súkkulaði

Matarspjallið - Un pódcast de RÚV

Categorías:

Matarspjallið var á dagskrá í dag því Mannlegi þátturinn fer í páskafrí eftir daginn í dag og fram á þriðjudag. Sigurlaug Margrét var með páskalegt matarspjall að þessu sinni. Súkkulaði og Lambakjöt er það sem manni dettur helst í hug en ýmislegt fleira kom við sögu.