Steinunn Birna óperustjóri í matarspjalli

Matarspjallið - Un pódcast de RÚV

Categorías:

Sigurlaug Margrét var auðvitað á sínum stað með matarspjallið í þættinum. Steinunn Birna Ragnarsdóttir, óperustjóri var gestur hennar í dag. Hún kom færandi hendi, kalda tómatsúpu að katalónskum hætti og það sem hún kallaði guacamús, sem er sambland af guacamole og hummus.