171. Orð dagsins er: Svínastía
Morðcastið - Un pódcast de Unnur Borgþórsdóttir - Jueves
Categorías:
Góðan daginn kæru vinir! Þáttur dagsins á sér stað í Bandaríkjunum þar sem Unnur segir okkur frá aldraðri konu sem er heldur illa við fólk. Því miður ákvað hún að taka málin í eigin hendur og leggja í hendur (?) svínanna. Sorglegt og hræðilegt! Í boði Sjóvá, Ekils ökuskóla, Ristorante, Orville og Netverslana S4S Óklipptan þátt má finna inná www.pardus.is/mordcastid