177. Orð dagsins er: Sterasturlun
Morðcastið - Un pódcast de Unnur Borgþórsdóttir - Jueves
Categorías:
Góðan daginn þennan fallega fimmtudaginn. Í dag fer Bylgja með okkur til Bandaríkjanna þar sem hún kynnir okkur fyrir glímumanni sem sennilega fékk of mörg högg á hausinn. Alveg ótrúlega sorglegt mál en á sama tíma alveg svakalega áhugavert. Í boði Nettó, Bjarts og Veraldar, Ristorante, Orville og Prentsmiðs. Óklipptan þátt má finna inná www.pardus.is/mordcastid