178. Orð dagsins er: Íslendingasögur

Morðcastið - Un pódcast de Unnur Borgþórsdóttir - Jueves

Categorías:

Góðan daginn, fimmtudaginn! Í dag fer Unnur með okkur í ferðalag til Noregs þar sem enn á ný einhver tekur þá skelfilegu ákvörðun að sveifla öxi, ekki í tré. Svakalega margar axir uppá síðkastið, því miður, en áhugavert er það nú alltaf. Í boði Prentsmiðs, Bjarts og Veraldar, Nettó, Ristorante, Orville og 1104byMar. Óklipptan þátt má finna inná www.pardus.is/mordcastid