181. Orð dagsins er: Kúkur

Morðcastið - Un pódcast de Unnur Borgþórsdóttir - Jueves

Categorías:

Góðan daginn, fimmtudaginn! Í þætti dagsins fer Bylgja með okkur alla leið til Tókýó þar sem hún segir frá vægast sagt hræðilegu en áhugaverðu máli þar sem hræðilegir hlutir gerast og það eina með lífsmarki í heilu húsi er einn kúkur sem flýtur um í klósettinu. Sko stórskrítið frá upphafi til enda. Í boði Ristorante, Orville, Nettó og Bjarts og Veraldar. Óklipptan þátt má finna inná www.pardus.is/mordcastid