Orð dagsins er: Rjómagulur

Morðcastið - Un pódcast de Unnur Borgþórsdóttir - Jueves

Categorías:

Góðan daginn, FIMMTUDAGINN! Þökk sé Sjóvá, Ristorante og Swiss Miss eru Unnur og Sigríður Fanney mættar til að segja ykkur frá dönskum harmleik. Alltaf jafn ótrúlega ömurlegt en svaka merkilegt samt. Óklipptan þátt má finna inná www.pardus.is/mordcastid