Orð dagsins er: Andarstytta
Morðcastið - Un pódcast de Unnur Borgþórsdóttir - Jueves
Categorías:
Góðan daginn, fimmtudaginn. Rúmlega 200 þættir og alltaf er þetta nú jafn ógeðslega ömurlegt. Í þætti dagsins segir Bylgja, á 1,75 hraða, frá viðbjóðslegum manni sem ferðaðist um gervöll Bandaríkin, alls ekki til að skoða söfn. Þátturinn er í boði GoodGood, Happy Hydrate, Ristorante, Smash! og Sjóvá. Mál hefst: 14:03