72. Orð dagsins er: Martröð

Morðcastið - Un pódcast de Unnur Borgþórsdóttir - Jueves

Categorías:

Góðan daginn fimmtudaginn! Í dag er dagurinn sem Bylgja fær munnræpu, ótrúlegt en satt. Hún tekur fyrir stórmerkilegt mál sem gerist í Bandaríkjunum, lifandi martröð til að segja alveg eins og er. Unnur hinsvegar segir frá undarlegu máli alla leið frá Japan. Allt er skrítið, allt er áhugavert. Í boði hlaðvarpsins Leitin að peningunum, Stöð 2 maraþon, Ristorante og Vegan búðarinnar.