80. Orð dagsins er: Geisha

Morðcastið - Un pódcast de Unnur Borgþórsdóttir - Jueves

Categorías:

Gleðilegan áramótaþátt! Það að Bylgja hlustar aldrei á Unni og Unnur er ALDREI með hlutina á hreinu þá tökum við óvart fyrir tvö mál í dag. Erum, óvart aftur, komin til Bandaríkjanna þar sem fjölskyldufaðir missir alla stjórn og lendum svo í Japan þar sem ung kona lendir í alls konar kynlífstengdum ævintýrum(?).  Hlustun er sögu ríkar, systurnar hafa aldrei verið vitlausari allavega. Í boði Ristorante, Pennans Eymundsson og Stöð 2 Maraþon. mordcastid.is instagram.com/mordcastid facebook.com/mordcastid