Orð dagsins er: Dans
Morðcastið - Un pódcast de Unnur Borgþórsdóttir - Jueves
Categorías:
Dansa, hvað er betra en að dansa? Í þessum fimmta þætti ágústmánaðar kynnumst við ungri stelpu sem vildi ekkert gera nema dansa. Sem er vel og það hefði verið alveg frábært ef það hefði farið svo. Einn daginn skilar hún sér ekki úr skólanum og alltof mörgum dögum seinna leysist þetta undarlegasta mál. Þáttur dagsins er í boði Ristorante, Sleepy, Nettó, Good Good, Weetabix, Leksands, Happy Hydrate, og MFitness. Óklipptan þátt má finna inná www.pardus.is/mordcastid. Mál hefst: 11:25.