Orð dagsins er: Little 500

Morðcastið - Un pódcast de Unnur Borgþórsdóttir - Jueves

Categorías:

Góðan daginn þennan fallega afmælisfimmtudaginn! þátturinn í dag er jafn hræðilegur og venjulega og það er í raun eins og við höfum tekið þetta mál fyrir áður. Staðreyndin er hinsvegar sú að þetta er bara alltof algengt og við höfum heyrt svona sögur alltof oft, því miður. Í dag segjum við sögu sálfræðinemanda. Hún tekur síðasta próf námsins, neglir það, fagnar, og síðan ekki söguna meir.  Algjör og innileg hörmung. Þáttur dagsins er í boði Sleepy, Ristorante, Happy Hydrate og Nettó. Mál hefst: 8:20 Þolandi: Hannah Wilson, gerandi: Daniel Messel