Orð dagsins er: Nunna
Morðcastið - Un pódcast de Unnur Borgþórsdóttir - Jueves
Categorías:
Góðan daginn, fimmtudaginn! Líkt og ykkur eflaust grunar þá er þátturinn í dag algjörlega ömurlegur. Vissulega áhugaverður en alveg svakalega sorglegur. Í þætti dagsins fer nefnilega afbrotamaður í göngutúr, því miður, akkúrat á sama tíma og móðir keyrir heim með börnin sín. Hræðileg endalok fyrir alltof mörg. Þátturinn er í boði Ristorante, Happy Hydrate, Weetabix, Sjóvá og Nettó Mál hefst: 13:45 Gerandi: John Ernest Cribb Þolendur: Valda, Sally og Damien Connell, og fleiri.